Skákćfingar og kennsla fyrir börn og unglinga ađ hefjast í Ţingeyjarsýslu

Sérstakar skákćfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Ţingeyjarsýslu hefjast á morgun, miđvikudaginn 18. janúar kl. 16.

Keppendur á hérađsmóti fyrir nokkrum árum.
Keppendur á hérađsmóti fyrir nokkrum árum.

Sérstakar skákćfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Ţingeyjarsýslu hefjast á morgun, miđvikudaginn 18. janúar kl. 16. 

Skákćfingarnar verđa ókeypis og fara ţćr fram í Seiglu – miđstöđ sköpunar (áđur Litlaulaugaskóli) í Reykjadal.

Frá ţessu segir á vef Skákfélagsins Hugins.

Ćfingarnar fara fram annan hvern miđvikudag til ađ byrja međ og einn sunnudag í hverjum mánuđi. Reiknađ er međ ađ hver ćfing standi yfir í um einn og hálfan klukkutíma. Hluti af ćfingatímanum verđur nýttur til kennslu.

Hermann Ađalsteinsson, Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson munu skiptast á um ađ sjá um skákćfingarnar í vetur. Einnig er stefnt ađ ţví ađ fá vanan skákkennara ađ sunnan í heimsókn eina helgi í vetur, en dagsetning liggur ekki fyrir.

Lesa nánar um ćfingarnar hér.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744