18. maí
			Sjóböðin í hópi fallegustu heilsulinda - Opna aftur á miðvikudaginnAlmennt -  - Lestrar 486
			
		Sjóböðin á Húsavíkurhöfða eru á lista yfir fallegustu heilsulindir í heimi á ferðavefnum Condé Nast Traveller.
Mbl.is greinir frá þessu en örfáar heilsulindir á eftirsóttum stöðum á borð við New York, Ítalíu og Mexíkó eru taldar upp ásamt Sjóböðunum á Húsavík.
Sjóböðin verða opnuð aftur þann 20. maí næstkomandi.
Opnunartímar frá og með 20. maí – júní verða eftirfarandi:
Mánudagar-föstudags: 17-22.
Laugardagar & sunnudagar: 14-22.
Í tilkyningu segir að árskortin hafi verið framlengt um þann dagafjölda er nemur lokuninni.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook