07. maí
			Sjálfkjöriđ í TjörneshreppiSveitarstjórnarkosningar 2018 -  - Lestrar 716
			
		Fram kom einn listi, T-listi Tjörneslistans og hann telst ţví sjálfkjörinn, segir í tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps sem send var út í dag.
Ţetta eru ađrar sveitarstjórnarkosningarnar í röđ sem sjálfkjöriđ er í Tjörneshreppi.
Listan skipa:
1. Ađalsteinn J. Halldórsson, bóndi, Ketilsstöđum
2. Smári Kárason, sveitarstjórnarmađur, Breiđuvík
3. Jón Gunnarsson, bóndi, Árholti.
4. Sveinn Egilsson, bóndi, Sandhólum.
5. Katý Bjarnadóttir, lögfrćđingur, Héđinshöfđa 2b.
6. Jónas Jónasson, bóndi, Héđinshöfđa 2.
7. Halldór Sigurđsson, bóndi, Syđri-Sandhólum.
8. Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir, bóndi, Mýrarkoti.
9. Bjarni S. Ađalgeirsson, bílstjóri, Mánárbakka.
10. Steinţór Heiđarsson, bóndi, Ytri-Tungu.
Kjörstjón Tjörneshrepps.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook