07. ma
Sjlfkjri TjrneshreppiSveitarstjrnarkosningar 2018 - - Lestrar 400
Fram kom einn listi, T-listi Tjrneslistansog hann telst v sjlfkjrinn, segir tilkynningu fr kjrstjrn Tjrneshrepps sem send var t dag.
etta eru arar sveitarstjrnarkosningarnar r sem sjlfkjri er Tjrneshreppi.
Listan skipa:
1. Aalsteinn J. Halldrsson, bndi, Ketilsstum
2. Smri Krason, sveitarstjrnarmaur, Breiuvk
3. Jn Gunnarsson, bndi, rholti.
4. Sveinn Egilsson, bndi, Sandhlum.
5. Kat Bjarnadttir, lgfringur, Hinshfa 2b.
6. Jnas Jnasson, bndi, Hinshfa 2.
7. Halldr Sigursson, bndi, Syri-Sandhlum.
8. Sigurbjrg Sveinbjrnsdttir, bndi, Mrarkoti.
9. Bjarni S. Aalgeirsson, blstjri, Mnrbakka.
10. Steinr Heiarsson, bndi, Ytri-Tungu.
Kjrstjn Tjrneshrepps.