Sjálfkjöriđ í stjórn og trúnađarráđ Framsýnar

Um síđustu mánađamót rann út frestur til ađ skila inn lista eđa tillögum um fólk í trúnađarstörf á vegum Framsýnar stéttarfélags fyrir komandi kjörtímabil

Um síđustu mánađamót rann út frestur til ađ skila inn lista eđa tillögum um fólk í trúnađarstörf á vegum Framsýnar stéttarfélags fyrir komandi kjörtímabil sem eru tvö ár, ţađ er frá ađalfundi félagsins 2020 til ađalfundar 2022. 

Ekki bárust ađrar tillögur eđa listar en frá trúnađarráđi félagsins um félagsmenn í stjórnir, ráđ eđa nefndir á vegum félagsins. Ţví er sjálfkjöriđ í trúnađarstörf í Framsýn fyrir nćsta kjörtímabil. Um 80 manns gegna trúnađarstöđum fyrir félagiđ á hverjum tíma, ţađ er fyrir utan trúnađarmenn á vinnustöđum sem eru um ţessar mundir um tuttugu.

framsyn.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744