Sigurđur Daníelsson skákmeistari Hugins N

Sigurđur Daníelsson varđ um helgina skákmeistari Hugins Norđur í fyrsta sinn en skákţing Hugins (N) lauk sl, sunnudag.

Sigurđur Daníelsson skákmeistari Hugins N
Íţróttir - - Lestrar 365

Tómas, Sigurđur og Rúnar. Lj. H.A
Tómas, Sigurđur og Rúnar. Lj. H.A

Sigurđur Daníelsson varđ um helgina skákmeistari Hugins Norđur í fyrsta sinn en skákţing Hugins (N) lauk sl, sunnudag. 

Sigurđur fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tómas Veigar Sigurđarson var einnig međ fjóra vinningar en varđ í öđru sćti eftir stigaútreikning. Rúnar Ísleifsson varđ í ţriđja sćti međ 3,5 vinninga.

Á heimasíđu Hugisn segir ađ Sigurđur hafi byrjađ mótiđ af krafti og unniđ fyrstu ţrjár skákirnar örugglega, en mćtti svo Tómasi í fjórđu umferđ og tapađi ţeirri skák. Sigurđur vann svo skák sína í lokaumferđinni. Tómas, sem tapađi óvćnt fyrir Hermanni í fyrstu umferđ, vann allar ađrar skákir.

Nýtt mótsfyrirkomulag var prófađ í mótinu í fyrsta sinn, en tefldar voru 5 umferđir og einungis kappskákir og engar atskákir eins og venja hefur veriđ hingađ til á meistaramóti Hugins N.

Hér má skođa lokastöđun í mótinu

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744