Sigur í fyrsta leik hjá strákunum

Völsungur lék sinn fyrsta leik í 3. deild karla í dag þegar þeir mættu Reyni Sandgerði suður með sjó.

Sigur í fyrsta leik hjá strákunum
Íþróttir - - Lestrar 436

Bergur skoraði í dag.
Bergur skoraði í dag.

Völsungur lék sinn fyrsta leik í 3. deild karla í dag þegar þeir mættu Reyni Sandgerði suður með sjó.

Leiknum lauk með sannfærandi 3-1 sigri Völsunga og skoruðu Elvar Baldvinsson, Bergur Jónmundsson og Bjarki Baldvinsson sitt markið hver.

Glæsileg byrjun á deildarkeppninni hjá strákunum en þeim er spáð sigri í deildinni samkvæmt spá þjálfara liðanna fyrir Fótbolta.net


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744