Sigrún Marta valin í ćfingahóp undir 16 ára landsliđs Íslands

Jörundur Áki Sveinsson, landsliđsţjálfari U16 ára landsliđs kvenna, hefur valiđ ćfingahóp sem kemur saman á Selfossi dagana 21.-24.júní nk.

Sigrún Marta í leik međ Völsungu á dögunum.
Sigrún Marta í leik međ Völsungu á dögunum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliđsţjálfari U16 ára landsliđs kvenna, hefur valiđ ćfingahóp sem kemur saman á Selfossi dagana 21.-24.júní nk.
 
Ćfingarnar eru liđur í undir-búningi fyrir NM sem fram fer í Danmörku í 4.-13.júlí 2021.
 
Völsungur á einn glćsilegan fulltrúa í ţessum ćfingahópi en ţađ er varnarjaxlinn sterki Sigrún Marta Jónsdóttir.
 
Sigrún Marta er í 3.flokki og hefur einnig vakiđ verđskuldađa athygli međ meistaraflokki Völsungs.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744