Sigríđur tekur viđ formennsku af Silju Báru

Sigríđur Stefánsdóttir hefur tekiđ viđ formennsku í stjórn Rauđa krossins á Íslandi (RKÍ) af Silju Báru Ómarsdóttur.

Sigríđur tekur viđ formennsku af Silju Báru
Fréttatilkynning - - Lestrar 37

Sigríđur Stefánsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir.
Sigríđur Stefánsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir.

Sigríđur Stefánsdóttir hefur tekiđ viđ formennsku í stjórn Rauđa krossins á Íslandi (RKÍ) af Silju Báru Ómarsdóttur. Sigríđur hefur veriđ varaformađur undanfarin ţrjú ár, átti sćti í stjórn Eyjafjarđardeildar félagsins frá 2021 og hefur veriđ sjálfbođaliđi allt frá 2017.

Silja Bára sat í stjórn félagsins frá árinu 2018 og var formađur síđustu ţrjú árin. Hún var nýveriđ kjörin rektor Háskóla Íslands og tekur viđ ţví embćtti í júlí. Formannsskiptin áttu sér stađ á fundi stjórnar Rauđa krossins í gćr, 18. júní.
Sigríđur er međ BA-próf í almennum ţjóđfélagsfrćđum frá Háskóla Íslands og framhaldsnám í Ţýskalandi í stjórnmálafrćđi. Hún hefur einnig lokiđ kennsluréttindanámi. Sigríđur kenndi félagsfrćđi og stjórnmálafrćđi viđ Menntaskólann á Akureyri auk ţess ađ sinna stjórnunarstörfum hjá Akureyrarbć á árunum 1998 til 2017. Ţá var hún bćjarfulltrúi og bćjarráđsmađur á Akureyri á árunum 1984-1998 og forseti bćjarstjórnar í tvö ár. Hún átti sćti í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga og fjölda nefnda og ráđa á sveitarstjórnarstigi og hjá ríkinu.
Sigríđur er búsett á Akureyri.
Vill fjölga sjálfbođaliđum og tryggja starf um allt land
Rauđi krossinn starfar um heim allan og eru fjölmennustu og útbreiddustu hjálparsamtökin. Á Íslandi fagnađi félagiđ 100 ára afmćli á síđasta ári og hefur ţví í heila öld sinnt fjölmörgum verkefnum.
„Ég tek viđ starfi formanns međ mikilli auđmýkt, tilhlökkun og virđingu fyrir öllum ţeim sem starfa fyrir Rauđa krossinn, bćđi sjálfbođaliđum og starfsfólki,“ segir Sigríđur. „Í samvinnu viđ öfluga stjórn vil ég gjarnan leggja sérstaka áherslu á ađ fjölga sjálfbođaliđum og styđja viđ ţau sem ţeim mikilvćgu og fjölbreyttu störfum sinna.“ Ţá vill hún einnig reyna ađ tryggja ađ starf Rauđa krossins sé öflugt um allt land. Á sama tíma segir hún mikilvćgt ađ sinna hjálparstarfi og alţjóđastarfi á viđsjárverđum tímum. „Rauđi krossinn ţarf ađ halda áfram ađ vera ávallt til stađar, ţar sem ţörfin er mest.“
 
Lýkur stjórnarsetu međ ţakklćti

Silja Bára segir ţađ hafa veriđ mikinn heiđur ađ vera í stjórn Rauđa krossins og gegna formennsku síđustu árin. „Á ţeim tíma sem ég hef veriđ í stjórn hefur geisađ heimsfaraldur, eldgosahrina gengiđ yfir og flóttafólki á landinu fjölgađ gríđarlega,“ segir hún. „Rauđi krossinn hefur sinnt mikilvćgum verkefnum á öllum ţessum sviđum, ásamt ţví ađ reka önnur mikilvćg verkefni sem reiđa sig á sjálfbođna ţjónustu fólks í sínum nćrsamfélögum. Viđ fögnuđum hundrađ ára afmćli í fyrra og viđ ţađ tćkifćri gafst gott tćkifćri til ađ skođa hvernig starf félagsins hefur ţróast en sami kjarninn haldist – ađ styđja viđ fólk í erfiđum ađstćđum.
Ţađ er ástćđa til ađ vera uggandi um framtíđina, stríđ geisa víđa um heim og hungursneyđir af mannavöldum og náttúrunnar kalla á aukiđ framlag til ţróunarstarfs og friđaruppbyggingar, en áhersla ráđafólks er frekar á ađ svara kalli eftir aukinni hervćđingu. Verkefni Rauđa krossins, hér heima og á alţjóđavettvangi, verđur áfram ađ vera til stađar fyrir samfélagiđ sitt og ţađ ţurfum viđ ađ skilgreina á breiđan hátt. Ég lýk stjórnarsetu í Rauđa krossinum međ ţakklćti en held áfram ađ vera félagi og Mannvinur,“ segir Silja Bára.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744