Sigríður Hörn umsjónarmaður í félagsstarfi aldraðra

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Sigríði Hörn Lárusdóttir í starf umsjónarmanns í félagsstarfi aldraðra og hóf hún störf um miðjan ágústmánuð.

Sigríður Hörn Lárusdóttir.
Sigríður Hörn Lárusdóttir.

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Sigríði Hörn Lárusdóttir  í starf umsjónarmanns í félagsstarfi aldraðra og hóf hún störf um miðjan ágústmánuð. 

Sigríður Hörn hefur unnið við ýmis umsjónar- og aðhlynningarstörf t.a.m heimaþjónustu, matráður í Borgarhólsskóla og í Pálsgarði.

Á heimasíðu Norðurþings er Sigríður boðin velkominn til starfa og óskað velferðar í starfi.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744