Sigríður Birna gerð að heiðursfélaga GH

Sigríður Birna Ólafsdóttir var á dögunum gerð að heiðursfélaga Golfklúbbs Húsavíkur.

Sigríður Birna gerð að heiðursfélaga GH
Íþróttir - - Lestrar 511

Pálmi Pálmason formaður GH og Sigríður Birna.
Pálmi Pálmason formaður GH og Sigríður Birna.

Sigríður Birna Ólafsdóttir var á dögunum gerð að heiðursfélaga Golfklúbbs Húsavíkur.

Greint er frá þessu á heimasíðu GH en þar segir m.a. að Sigríður Birna hafi frá árinu 1967 verið boðin og búin til þjónustu fyrir GH. Þá var hún formaður klúbbsins í fjögur ár.
 
Lesa má nánar um þetta á heimasíðu GH en þaðan er meðfylgjandi mynd fengin.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744