Síđustu hálfvitatónleikar vetrarins

Ljótu hálfvitarnir fengu ekki miđa á landsleikinn, enda kvöldsvćfir menn og klaufar á tölvu.

Síđustu hálfvitatónleikar vetrarins
Fréttatilkynning - - Lestrar 523

Hálfvitar á sviđ Kaffi Rósenbergs.
Hálfvitar á sviđ Kaffi Rósenbergs.

Ljótu hálfvitarnir fengu ekki miđa á landsleikinn, enda kvöldsvćfir menn og klaufar á tölvu.

Til ađ deyfa vonbrigđin hyggjast ţeir brjótast norđur til Akureyrar föstudaginn 15. nóvember og leika og syngja fyrir ţá sem verđa staddir á Grćna hattinum ţá um kvöldiđ og svo aftur kvöldiđ eftir.

Međ ţessu lýkur tónleikaári Hálfvitanna, ţeir skríđa á ný inn í hýđi sitt og dvelja ţar fram á vor.

Ţetta er ţvi síđasti séns ađ berja ţá eyrum og augum (og nefi fyrir ţá sem hafa gaman af slíku) um allnokkra hríđ. Ef „hríđ“ er rétta orđiđ.

Miđaverđ er 2.500 kr. og forsala stendur yfir í Eymundsson í Hafnarstrćti á Akureyri. 

Ljótu hálfvitarnir trylltu lýđinn á Kaffi Rósenbeerg um nýliđna helgi og tók Svafar Gestsspn međfylgjandi myndir viđ ţađ tćkifćri.

Sćvar Sigurgeirsson.

Baldur Ragnarsson.

Guđmundur Svafarsson.

Ármann Guđmundsson.

Arngrímur Arnarsson.

Ţorgeir Tryggvason.

Oddur Bjarni Ţorkelsson.

Eggert Hilmarsson.

Snćbjörn Ragnarsson.

 

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744