Síðasta sýning á Leiðin að titlinum annað kvöld kl.20 í Samkomuhúsinu

Þá er komið að því að sýna síðustu sýninguna á heimildarmyndinni Leiðin að titlinum sem Græni Herinn gerði eftir ævintýralega sigurför meistaraflokks

Þá er komið að því að sýna síðustu sýninguna á heimildarmyndinni Leiðin að titlinum sem Græni Herinn gerði eftir ævintýralega sigurför meistaraflokks Völsungs í knattspyrnu sumarið 2012

Myndin hefur verið sýnd áður bæði hér í samkomuhúsinu en hún var frumsýnd á 86 ára afmæli Völsungs þann 12.apríl sem og hún var einnig sýnd í Bíó Paradís. Viðbrögðin hafa verið mjög jákvæð og myndin fengið mikla athygli.

Nú er síðasti séns til þess að sjá myndina og verður hún sýnd í hinsta sinn föstudaginn 3.maí kl.20:00 í Samkomuhúsi okkar Húsvíkinga.

Miðapantanir fara fram hér: volsungur@gmail.com

Hlökkum til að sjá ykkur!


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744