09. ágú
			SH Open.Aðsent efni -  - Lestrar 293
			
		Þann 9. ágúst verður haldið skotmót, SH Open á skotvelli Skotfélags Húsavíkur.
Hefst mótið kl. 13.00 og skotnar verða 75 dúfur. Keppt verður í tveimum flokkum og verða vegleg verðlaun frá Hlað fyrir efstu sætin í báðum flokkum.
Eftir mót verður fjölskyldum og öðrum velunnurum boðið til heljarinnar grillveislu í félagsheimili skotfélagsins þar sem gómsætt grillkjöt frá Norðlenska verður í boði.
Áhugasamir keppendur skrái sig hjá Gunnólfi í s. 862-3203 eða Ómari í s. 849-8315.
 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook