Sextíu milljónir í SjóböđinAlmennt - - Lestrar 340
Hlutafé Sjóbađa ehf. var hćkkađ um 60 milljónir króna ađ raunvirđi í mars síđastliđnum.
Viđskiptablađiđ greinir frá en hluthafar sem lögđu félaginu til hlutafé í formi reiđufjár voru Jarđböđin hf. međ 11,0 milljónir, Norđursigling ehf. og Tćkifćri hf. međ sitthvorar 17,4 milljónir og Dimmuborgir ehf. međ 5,5 milljónir.
Ţví til viđbótar lagđi Orkuveita Húsavíkur fram 8,3 milljóna kröfu sína á félagiđ sem greiđslu fyrir aukningu á hlutafé.
Eftir hlutafjáraukninguna mun Norđursigling og Tćkifćri eiga sitthvorn 29% hlut, Jarđböđin eiga 18,3%, Orkuveita Húsavíkur 13,8% og Dimmuborgir 9,2% hlut. Basalt arkitektar og Kvöđull eiga einnig sitthvorn 0,3% hlut.
Félagiđ Sjóböđ rekur GeoSea sjóböđin á Húsavíkurhöfđa sem opnuđu í september 2018. Eignir Sjóđbađanna námu 816 milljónum í árslok 2018. Skuldir voru um 640 milljónir og eigiđ fé 176 milljónir.