Sex liđ frá Völsungi taka ţátt í Öldungamótinu í blaki

Hiđ árlega Öldungamót í blaki fer fram á Akureyri dagana 1. – 3. maí nk. en ţátttökurétt eiga blakarar 30 ára og eldri.

Blakarar úr Völsungi.
Blakarar úr Völsungi.

Hiđ árlega Öldungamót í blaki fer fram á Akureyri dagana 1. – 3. maí nk. en ţátttökurétt eiga blakarar 30 ára og eldri. 

Mikil og góđ starfsemi er hjá blakdeild Völsungs en fimmtíu manns ćfa í flokki fullorđinna og um tuttugu stelpur hafa stundađ krakkablak í vetur.


Í Öldungamótinu taka sex liđ ţátt frá Völsungi, fimm kvennaliđ og eitt karlaliđ. Nú eru 15 deildir í flokki kvenna og 7 karladeildir.

Hćgt er ađ fylgjast međ úrslitum á vefslóđinni blak.is

Liđ Völsungs keppa í eftirtöldum deildum;
2. deild karlar – Völsungur 
1. deild kvenna – Völsungur A
3. deild kvenna – Völsungur B
4. deild kvenna – Völsungur C
9. deild kvenna – Völsungur D
12. deild kvenna – Völsungur E

Ţađ er einnig mikil gróska í blakstarfi í nágrenni Húsavíkur. Mývetningur sendir tvö kvennaliđ til leiks og hiđ sama gera Dalalćđur, konur úr Ţingeyjarsveit, og frá Snerti á Kópaskeri mćta tvö karlaliđ til leiks.

Fyrir áhugasama áhorfendur ţá fer keppnin fram í Íţróttahúsi Síđuskóla, KA-höllinni og Íţróttahöllinni Akureyri alla mótsdagana en einnig er keppt  í Íţróttahúsinu á Dalvík á fimmtudeginum.

Međ blakkveđju,

Blakdeild Völsungs.

Völsungar

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744