Sex leikmenn skrifuđu undir samning - Hafţór Mar aftur í VölsungÍţróttir - - Lestrar 498
Sex leikmenn Völsungs í meistaraflokki karla skrifuđu undir nýja samninga viđ félagiđ í gćrkvöldi.
Ţetta voru ţeir Ađalsteinn Jóhann Friđriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guđbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sćţór Olgeirsson.
Allir eru ţessir drengir uppaldir í Völsungstreyjunum og á heimasíđu félagsins segir mikil gleđi ríki yfir ţví ađ Völsungur hafi tryggt sér ţjónustu ţessara drengja á komandi keppnistímabilum.
"Viđ getum öll reiknađ međ ađ framlag ţessara pilta til félagsins verđi mikiđ enda Völsungshjartađ stórt og slćr í takt viđ félagiđ". Segir í fréttinni en ţar kemur einnig fram ađ reikna megi međ ţví ađ penninn verđi áfram á lofti á nćstunni en samingamál leikmanna eru í markvissri vinnu.
Leikmennirnir sex sem skrifuđu undir viđ Völsung í gćrkveldi.
Efri röđ fv. Sćţór Olgeirsson, Bergur Jónmundsson og Ófeigur Óskar Stefánsson.
Neđri röđ fv. Bjarki Baldvinsson, Ađalsteinn J. Friđriksson, Júlíus Bessason knattspyrnuráđi og Gauti Freyr Guđbjartsson.
Ţess má einnig geta ađ Hafţór Mar Ađalgeirsson er genginn til liđs viđ Völsung ađ nýju og verđur gaman ađ sjá hann á Húsavíkurvelli ađ nýju ef endurhćfing gengur eftir. (volsungur.is)