Sergio Parla er kominn aftur í græna búninginn

Völsungum hefur borist liðsstyrkur í Lengjudeildinni en Sergio Parla er kominn aftur í græna búninginn.

Sergio Parla er kominn aftur í græna búninginn
Íþróttir - - Lestrar 35

Sergio Parla í leik með Völsungi sl. sumar.
Sergio Parla í leik með Völsungi sl. sumar.

Völsungum hefur borist liðsstyrkur í Lengjudeildinni en Sergio Parla er kominn aftur í græna búninginn.

Parla kom til liðs við Völsunga sl. sumar og hjálpaði liðinu að komast upp úr 2.deildinni í fyrra.

Hann kemur nú til styrkja hópinn fyrir baráttuna sem framundan er en næsti leikur er gegn Selfyssingum um Mærudagshelgina.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744