Stefna á byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík

Stefnt er ađ ţví ađ byggja 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík, í samvinnu ríkis og fjögurra sveitarfélaga.

Stefnt er ađ ţví ađ byggja 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík, í samvinnu ríkis og fjögurra sveitarfélaga.

Áćtlađur kostnađur eru rúmir tveir milljarđar en fréttavefur Ríkisútvarpsins greinir frá ţessu í dag.

Ţar segir ađ Norđurţing, Skútustađahreppur, Tjörneshreppur og Ţingeyjarsveit standi ađ rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hvamms á Húsavík. Húsnćđiđ er orđiđ gamalt og uppfyllir ekki nútímakröfur, ađ sögn Kristjáns Ţórs Magnússonar, sveitarstjóra í Norđurţingi.

„Viđ erum allavega búin ađ bíđa mjög lengi eftir ţví ađ ţetta verđi ađ veruleika og höfum róiđ ađ ţví til fjölda ára ađ verđi gerđar úrbćtur hér á ţví húsnćđi sem viđ erum ađ nota núna til ţessarar ţjónustu og er auđvitađ bara barn síns tíma,“ segir Kristján Ţór.

Lesa nánar hér


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744