Samkaup styrkir knattspyrnudeild Völsungs

Viđ opnun Krambúđarinnar á Húsavík í dag, föstudag, notađi Samkaup tćkifćriđ og framlengdi samstarfssamning sinn viđ knattspyrnudeild Völsungs um eitt ár.

Samkaup styrkir knattspyrnudeild Völsungs
Almennt - - Lestrar 203

Viđ opnun Krambúđarinnar á Húsavík í dag, föstudag, notađi Samkaup tćkifćriđ og framlengdi samstarfssamning sinn viđ knattspyrnudeild Völsungs um eitt ár.

Samkaup hefur styrkt viđ bakiđ á knattspyrnudeild meistaraflokka ađ undaförnu og er mikil ánćgja međ samstarfiđ međal beggja ađila.

Ţađ voru Jónas Halldór Friđriksson, framkvćmdastjóri Völsungs, og Erna Dröfn Haraldsdóttir, markađsstjóri Samkaupa, sem undirrituđu samninginn viđ opnun Krambúđarinnar í dag.

Samkaup styrkir Völsung

Aftari röđ frá vinstri: Bjarki Baldvinsson, Ađalsteinn Jóhann Friđriksson, Nína Björk Friđriksdóttir og Lovísa Björk Sigmarsdóttir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu.

Fremri röđ frá vinstri: Jónas Halldór Friđriksson, framkvćmdastjóri Völsungs, og Erna Dröfn Haraldsdóttir, markađsstjóri Samkaupa. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744