Samiđ um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöđvarinnar Rifs til fimm ára

Umhverfis- og auđlindaráđuneyti, Norđurţing og Náttúrustofa Norđausturlands hafa gert međ sér samning um rekstur Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn.

Umhverfis- og auđlindaráđu-neyti, Norđurţing og Náttúru-stofa Norđausturlands hafa gert međ sér samning um rekstur Rannsóknastöđ-varinnar Rifs á Raufarhöfn.

Frá ţessu segir á vef Stjórnaráđsins.

"Samningnum er ćtlađ ađ stuđla ađ auknum rannsóknum, vöktun og frćđslu á starfssvćđi náttúrustofunnar og gildir til fimm ára. Heildarskuldbinding samningsins nemur 67 m.kr. og er heildarframlag ráđuneytisins 52 m.kr. Öll gögn sem aflađ verđur á grundvelli samningsins verđa afhent Náttúrufrćđistofnun Íslands og verđa öllum opin.

Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra, undirritađi samninginn fyrir hönd ráđuneytisins er hann var á ferđ um Norđurland.

Rannsóknastöđin hefur ţađ hlutverk ađ efla og auka náttúrurannsóknir á Melrakkasléttu, m.a. međ hliđsjón af skuldbindingum Íslands í norđurslóđasamstarfi. Eins sér hún um ađ safna saman og miđla upplýsingum um náttúrufar á svćđinu og styđja nćrsamfélagiđ međ frćđslu og stuđningi viđ náttúrutengda ferđamennsku og almennri ţátttöku í samfélaginu á Melrakkasléttu.

„Rannsóknir og vöktun, eins og ţćr sem Rannsóknastöđin Rif stuđlar ađ á Melrakkasléttu, eru afar mikilvćgar, sérstaklega á tímum loftslagsbreytinga“ segir Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra. „Melrakkaslétta er skilgreind sem heimskautasvćđi og er mjög ađgengileg sem slík, bćđi fyrir vísindamenn og almenning. Ţađ er ánćgjulegt ađ samningurinn gildi til fimm ár, en ţađ gefur Rannsóknastöđinni Rifi aukinn stöđugleika og forsendur til ţess ađ horfa fram á veginn í sínu vísindastarfi.“ segir í tilkynningunni.

Á međfylgjandi mynd sem fengin er af vef Stjórnarráđsins eru Pedro Rodrigues, forstöđumađur Rifs, Kristján Ţór Magnússon, sveitarstjóri Norđurţings, Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra og Ađalsteinn Örn Snćţórsson, forstöđumađur Náttúrustofu Norđausturlands.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744