Sami um kjr starfsmanna vi hvalaskounFrttatilkynning - - Lestrar 473
Fyrr dag skrifuu fulltrar Framsnar og Samtaka atvinnulfsins undir samkomulag um kjr, tryggingar og rttindi starfsmanna vi hvalaskoun Hsavk.
Samningurinn markar tmamt ar sem ekki hefur veri til heildstur samningur fram a essu um kaup og kjr flks sem starfar vi essa rt vaxandi atvinnugrein slandi. Me samningnum sna v hsvkingar kvei frumkvi hva varar a hafa essi ingarmiklu ml lagi.
Starfsflk hvalaskounarfyrirtkjanna Hsavk hafa lengi krafist ess a komi yri samningi um kjr eirra sem n hefur tekist. Formaur Framsnar, Aalsteinn . Baldursson, segist ngur me samkomulagi sem veri kynnt starfsmnnum nstu viku. Samkomulagi byggir kjarasamningi sjmanna og flks ferajnustu og hefur sama gildistma og kjarasamningar almenna vinnumarkainum.
ess m geta a samningavirur milli aila hafa stai yfir marga mnui me hlum, n sast skai Framsn eftir akomu Rkissttasemjara til a leysa mli. rangurinn liggur fyrir ar sem samningsailar skrifuu undir samkomulag dag.