RÚV efnir til opinnar umrćđu víđa um landFréttatilkynning - - Lestrar 334
RÚV efnir til opinnar umrćđu víđsvegar um landiđ um ţjónustu og starfsemi Ríkisútvarpsins og hlutverk fjölmiđlaţjónustu í almannaţágu.
Málţingaröđin hófst 17. september í Reykjavík og í framhaldi verđa sex ţing haldin víđsvegar um landiđ í september og í október.
RÚV býđur alla landsmenn velkomna og hvetur til ţátttöku.
Dagskrá á landsbyggđinni:
- Ríkisútvarpiđ í dag og til framtíđar. Stađa, hlutverk og stefna,
Magnús Geir Ţórđarson, útvarpsstjóri
- RÚV á landsbyggđinni,
Freyja Dögg Frímannsdóttir, svćđisstjóri RÚVAK
- Dreifikerfi RÚV
Gunnar Örn Guđmundsson, forstöđumađur tćknideildar RÚV
- Landinn og Landakortiđ
Gísi Einarsson, dagskrárgerđarmađur Landans
Pallborđsumrćđur
Fundarstjóri: Gísli Einarsson
Bođiđ er uppá léttar veitingar í lok hvers fundar.
Stađir og tímasetningar:
Ísafjörđur. Edinborg Menningarmiđstöđ, mánudaginn 21. september kl. 20:00
Selfoss. Tryggvaskála, ţriđjudaginn 22. september kl. 20:00
Akureyri. Hofi, mánudaginn 28. september kl. 20:00
Egilsstađir. Hótel Hérađi, ţriđjudaginn 29. september kl. 20:00
Borgarnes. Landnámssetri, mánudaginn 5. október kl. 20:00