Rósa Ómarsdóttir Ţingeyingur júnímánađar

Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Rósu Ómarsdóttur sem Ţingeying júnímánađar.

Rósa Ómarsdóttir Ţingeyingur júnímánađar
Fólk - - Lestrar 327

Rósa Ómarsdóttir.
Rósa Ómarsdóttir.

Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Rósu Ómarsdóttur sem Ţingeying júnímánađar.

"Ég er ţingeyingur í báđar ćttir, ţó ég hafi alist upp í Reykjavík sjálf. Mamma mín Snjólaug Ármannsdóttir ólst upp á Húsavík og er dóttir Ármanns Sigurjónssonar og Rósu Björnsdóttur. Pabbi minn Ómar Friđriksson ólst upp á Halldórsstöđum í Reykjadal og er sonur Friđriks Jónssonar og Unnar Sigurđardóttur. 

Foreldrar mínir fluttu til Reykjavíkur áđur en ég fćddist. Ţau búa ţar enn og eru búsett í Vestubćnum. Móđir mín, Snjólaug oft kölluđ Lóla, starfar sem hjúkrunarfrćđingur og fađir minn, Ómar, sem blađamađur og fréttastjóri á Morgunblađinu. Ţegar ég var barn fórum viđ reglulega til Húsavíkur og í Reykjadal, enda eigum viđ mörg skyldmenni ţar. Ég reyni alltaf ađ heimsćkja bćinn ţegar ég kem til landsins og hef eytt mörgum sumrum ţar.

Ég er búsett erlendis og hef veriđ í Brussel síđustu tíu árin ásamt sambýlismanni mínum Hákoni Pálssyni kvikmyndagerđamanni. Ţađ vill svo til ađ hann ólst upp á Húsavík, sem var reyndar algjör tilviljun og viđ komumst bara ađ ţví eftir ađ viđ kynntumst. Hákon bjó á Húsavík til 14 ára aldurs og foreldrar hans ráku međal annars gistiheimiliđ Árból og Hótel Húsavík.

Ég lćrđi dans og danssmíđ viđ skólann PARTS í Brussel Belgíu, sá skóli er rekinn af danshöfundinum Anne Teresa De Keersmaeker. Nú starfa ég sem dansari og danshöfundur og hef sett upp ýmis dansverk sem hafa veriđ sýnd á Íslandi og víđsvegar um Evrópu. Ég hef međal annars samiđ dansverk fyrir Íslenska Dansflokkinn auk ţess ađ semja og setja upp mín eigin verk. Ég kenni líka dans og hef haldiđ námskeiđ víđs vegar um heiminn, t.d. Skandinavíu, Belgíu, Teheran, Zagreb, Kýpur, Egyptalandi og Lettlandi. Nýlega sýndi ég dansverkiđ Spills í Tjarnarbíó Reykjavík, sem nú hlaut fimm tilnefningar til Grímuverđlaunanna sem verđa haldin 15. júní nćstkomandi. Eftir tíu ára dvöl í Brussel ćtlum viđ Hákon ađ breyta ađeins til og flytja til Berlínar í haust, en ţangađ til ćtlum viđ ađ njóta sumarsins á Íslandi og vonandi líka á ferđalagi um Norđurland". Segir Rósa Ómarsdóttir Ţingeyingur júnímánađar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744