Rjúpu fćkkarAlmennt - - Lestrar 270
Rjúpu fćkkađi almennt um land allt 2018 til 2019 nema ţó ekki í lágsveitum á Norđausturlandi.
Ţetta er niđurststađa úr rjúpnatalningu Náttúrufrćđistofnunar Íslands í vor.
Miđađ viđ ástand stofnsins frá síđustu aldamótum er rjúpnafjöldinn 2019 mestur á Norđausturlandi í öđrum landshlutum er hann í eđa undir međaltali.
Reglubundnar sveiflur í stofnstćrđ sem taka 10 til 12 ár hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Ţessar sveiflur hafa breyst í kjölfar friđunar 2003 og 2004 og samdráttar í veiđi frá 2005 og er nú mun styttra milli hámarka en áđur.
Mat á veiđiţoli rjúpnastofnsins og nánari greining á ástćđum fćkkunar mun liggja fyrir í ágúst í kjölfar mćlinga á afföllum rjúpna 2018 til 2019 og varpárangri í sumar.