Regnbogabrautin verður göngugata

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025.

Regnbogabrautin verður göngugata
Fréttatilkynning - - Lestrar 84

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025.

Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að nýta göngugötuna fyrir viðburði og uppákomur á meðan á lokun stendur enda aðal ferðamanna-tíminn og sumarfrístími Íslendinga framundan.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744