Rauða Eldingin sigraði Kjarnafæðideildina

Kjarnafæðideildinni í knattspyrnu lauk í síðustu viku með sigri Rauðu Eldingarinnar.

Rauða Eldingin sigraði Kjarnafæðideildina
Íþróttir - - Lestrar 512

Rauða Eldingin með Kjarnarfæðisbikarinn.
Rauða Eldingin með Kjarnarfæðisbikarinn.

Kjarnafæðideildinni í knattspyrnu  lauk í síðustu viku með sigri Rauðu Eldingarinnar.

Liðið sem skipað er húsvíkingum og nærsveitungum að mestu sigraði lið  Jankovic United örugglega, 4 – 1 í úrslitaleiknum.

640.is og Græni herinn óskar liðsmönnum Rauðu Eldingarinnar til hamingju með árangurinn.

 Lesa má meira um Kjarnafæðideildina á vef Knattspyrnudómarafélags Norðurlands sem stendur að deildinni.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744