Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir nýr sveitarstjóri Ţingeyjarsveitar

Sveitarstjórn Ţingeyjarsveitar hefur samiđ viđ Ragnheiđi Jónu Ingimarsdóttur um ađ taka ađ sér starf sveitarstjóra Ţingeyjarsveitar út kjörtímabiliđ.

Sveitarstjórn Ţingeyjarsveitar hefur samiđ viđ Ragnheiđi Jónu Ingimarsdóttur um ađ taka ađ sér starf sveitarstjóra Ţingeyjarsveitar út kjörtímabiliđ. 

Ragnheiđur Jóna starfađi sem sveitarstjóri Húnaţings vestra frá 2019-2022. Áđur starfađi hún sem framkvćmdastjóri afmćlisnefndar aldarafmćlis sjálfstćđis og fullveldis Íslands.

Ragnheiđur Jóna starfađi í 10 ár hjá Eyţingi, sambandi sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum, sem menningarfulltrúi og verkefnastjóri uppbyggingarsjóđs.

Ragnheiđur Jóna lauk MA-prófi í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og BA-prófi í nútímafrćđi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess hefur hún stundađ nám í opinberri stjórnsýslu viđ Háskóla Íslands og lokiđ námslínunni Forysta til framţróunar - leiđ stjórnenda til aukins árangurs, viđ Endurmenntun Háskóla Íslands.

Ragnheiđur Jóna hlakkar til ađ takast á viđ krefjandi verkefni í nýju sveitarfélagi. „Kynnast íbúum og vinna međ ţeim ađ uppbyggingu nýs sveitarfélags sem hefur fjölmörg tćkifćri til vaxtar.“ segir hún á heimasíđu Ţingeyjarsveitar.

Ráđning Ragnheiđar Jónu verđur stađfest á fundi sveitarstjórnar Ţingeyjarsveitar 23. febrúar nk. og hefur hún störf 1. mars.

Ađsend mynd

Knútur Emil Jónasson oddviti í Ţingeyjarsveit og Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir nýr sveitarstjóri. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744