18. ágú
Ráđstefna um ferđamál á norđurslóđumFréttatilkynning - - Lestrar 455
IPTRN-samtökin (International Polar Tourism Research Network) standa fyrir ráđstefnu um ferđamál á heimskautasvćđum sem haldin verđur á Raufarhöfn nú í lok mánađarins.
Ađalskipulag hér á Íslandi er í höndum Rannsóknamiđstöđvar ferđamála (RMF) og fengu ţau okkur hjá Rannsóknastöđinni Rif til liđs viđ sig ásamt ferđaţjónustusamtökunum Norđurhjara og verkefnastjóra Raufarhafnar og framtíđarinnar.
Fjallađ verđur um mörg mikilvćg málefni á ráđstefnunni og sérstök áhersla lögđ á ađ skođa möguleika á sviđi ferđaţjónustu hér á Raufarhöfn og í nćrsveitum. Hvetjum viđ ţví heimamenn sérstaklega til ađ kynna sér máliđ og kíkja á dagskrána, en hana má finna hér.