Ráđnir hafa veriđ ţrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigđisstofnun NorđurlandsFréttatilkynning - - Lestrar 702
Ráđnir hafa veriđ ţrír lykil-stjórnendur hjá Heilbrigđis-stofnun Norđurlands.
Guđný Friđriksdóttir hefur veriđ ráđin framkvćmdastjóri hjúkrunar, Örn Ragnarsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri lćkninga og Guđmundur Magnússon hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri fjármála- og stođţjónustu.
Guđný lauk B.Sc. námi í hjúkrunarfrćđi frá Háskólanum á Akureyri áriđ 1996 og MBA námi frá Háskóla Íslands áriđ 2008. Guđný starfađi á námsárum á Dalbć, dvalarheimili aldrađra á Dalvík. Á undanförnum árum hefur Guđný unniđ bćđi á Sjúkrahúsinu á Akureyri og á Landsspítalanum. Nú síđast sem verkefnastjóri og formađur hjúkrunarráđs á Landspítala.
Örn lauk embćttisprófi í lćknisfrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1985 og sérfrćđingsnámi í heimilislćkningum í Svíţjóđ. Örn hefur starfađ viđ Heilbrigđisstofnunina á Sauđárkróki frá árinu 1993 og veriđ bćđi yfirlćknir og framkvćmdastjóri lćkninga á stofnunni síđast liđin ár.
Guđmundur hefur meistaragráđu í rekstrar- og stjórnunarverkfrćđi frá Álaborgarháskóla og stundar nú meistaranám í heilbrigđisvísindum viđ Háskólann á Akureyri. Guđmundur hefur starfađ sem ráđgjafi, framkvćmdastjóri Lundar rekstrarfélags og kennt gćđastjórnun, rekstrarstjórnun og nýsköpun viđ Háskólann á Akureyri.
Heilbrigđisstofnun Norđurlands tók til starfa ţann 1. október 2014 viđ sameiningu Heilbrigđisstofnunar Ţingeyinga, Heilsugćslunnar á Akureyri, Heilsugćslustöđvarinnar á Dalvík, Heilbrigđisstofnunarinnar í Fjallabyggđar, Heilbrigđisstofnunarinnar á Sauđárkróki og Heilbrigđisstofnunarinnar á Blönduósi.