PWC styđur áfram viđ bakiđ á VölsungiFréttatilkynning - - Lestrar 46
PwC og Völsungur hafa skrifađ undir áframhaldandi samstarfssamning sín á milli.
PWC hefur veriđ öflugur samstarfsađili félagsins undanfarin ár og séđ um uppsetningu ársreikninga, könnun á ársreikningi Knattspyrnudeildar Völsungs vegna leyfiskerfis KSÍ, skilum á ýmsum fjárhagsgögnum og veitt faglega ráđgjöf er viđkemur rekstri íţróttafélags og ţannig ađstođađ félagiđ ađ standast ţćr kröfur sem settar eru á íţróttafélög í dag. Samstarfiđ hefur ţví skipt miklu máli fyrir Völsung og mun gera ţađ áfram.
„Ţađ er okkur hjá PwC bćđi ljúft og skylt ađ standa viđ bakiđ á Völsungi enda starf íţróttafélagsins, og íţróttafélaga almennt, gríđarlega mikilvćgt í hverju samfélagi. Á persónulegu nótunum, ţá er ég alinn upp í fjölbreyttu starfi íţróttafélags á landsbyggđinni svo ţađ stendur mér nćrri ađ geta stutt viđ starfsemi íţróttafélaga á ţví starfssvćđi PwC sem ég veit forstöđu“ sagđi Rúnar Bjarnason forstöđumađur PwC á Norđurlandi viđ undirritun samningsins.
Á myndinni má sjá Rúnar Bjarnason, forstöđumann PwC á Norđurlandi, og Jónas Halldór Friđriksson, framkvćmdastjóra Völsungs, handsala samninginn í sumarblíđu í nýju stúkunni á Völsungsvelli.