Píslargangan verđur gengin í 25. skipti á Föstudaginn langa

Píslargangan umhverfis Mývatn verđur gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl nćstkomandi.

Píslargangan verđur gengin í 25. skipti á Föstudaginn langa
Fréttatilkynning - - Lestrar 186

Píslargangan umhverfis Mývatn verđur gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl nćstkomandi. 

Píslargangan hefst á ţví ađ presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöđum syngur morguntíđir í Reykjahlíđarkirkju kl 8:45. Sjálf gangan hefst síđan kl. 9:00. Leiđin er 36 km. löng og gengur hver á sínum forsendum og sínum hrađa. sr. Örnólfur mun síđan fyrir sig yfir í Skútustađarkirkju og lesa Passíusálma. Leiđin er um 36km löng umhverfis vatniđ, veđurspá er góđ, 12 stiga hiti og sól um hádegi samkvćmt vedur.is. Allir vegir eru auđir og ţađ mćtti halda ţessa dagana ađ hér sé voriđ komiđ. 
 
Icelandair Hótel Mývatn bíđur upp á heitan drykk viđ upphaf göngu kl 9:00. Mćlum svo međ Happy Hour hjá ţeim á milli kl 16 og 18 og matseđli um kvöld á Myllan Restaurant.
 
Hótel Laxá verđur međ Happy Hour verđ yfir daginn fyrir alla sem taka ţátt í göngunni, velkomiđ ađ nota snyrtinguna.
Kaffi/te og bakkelsi í bođi hjá ţeim ţennan dag.
 
Daddi's Pizza og Vogafjós eru opin!
 
Sel Hótel Mývatn er lokađ ţennan dag.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744