Penninn á lofti í Vallarhúsinu

Penninn var á lofti í Vallarhúsinu í dag ţegar fimm leikmenn framlengdu samninga sína viđ kvennaliđ Völsungs.

Penninn á lofti í Vallarhúsinu
Íţróttir - - Lestrar 359

Ţessar voru ađ framlengja viđ Völsung.
Ţessar voru ađ framlengja viđ Völsung.

Penninn var á lofti í Vallar-húsinu í dag ţegar fimm leikmenn framlengdu samninga sína viđ kvennaliđ Völsungs. 

Um er ađ rćđa tveggja ára samninga en leikmennirnir eru Árdís Rún Ţráinsdóttir, Sylvía Lind Henrýsdóttir, Hildur Anna Brynjarsdóttir, Ólöf Rún Rúnarsdóttir og Sigrún Marta Jónsdóttir. 

Viđ sama tćkifćri skrifađi Ađalsteinn Jóhann Friđriksson undir samning ţess efnis ađ hann muni ţjálfa liđiđ áfram nćstu tvö árin.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Standandi fv. Hildur Anna Brynjarsdóttir, Ólöf Rún Rúnarsdóttir og Sigrún Marta Jónsdóttir.

Fyrir framan ţćr sitja Sylvía Lind Henrysdóttir tv. og Árdís Rún Ţráinsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Bergdís Björk Jóhannsdóttir formađur meistaraflokksráđs kvenna og Ađalsteinn Jóhann Friđriksson takast í hendur ađ lokinni undirskrift.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744