PCC - Ofn 1 óstöđugur ađ undanförnuAlmennt - - Lestrar 249
Í tilkynningu frá PCC á Bakka segir ađ ofn 1 hafi veriđ óstöđugur ađ undnförnu en um helgina hafi hann veriđ ađ ná sér og aukinn stöđugleiki komiđ í framleiđsluna.
"Á međan ofnarnir eru ađ ná ţessum stöđugleika ţá myndast gjarnan brúmyndun á efsta lagi blöndunnar í ofninum. Starfsfólk tappar svo fljótandi kísilmálmi úr ofninum og ţá minnkar heildarmagn ţess sem er í ofninum og holrúm getur myndast á milli ţessarar brúmyndunar og fljótandi kísilmálms.
Eftir töppun er hráefnum matađ í ofninn og ţá fer af stađ skörun í ofninum til ađ tryggja jafna dreifingu á heitum og köldum efnum í ofninum. Ţegar skörun fer fram losnar um ţessa brúmyndun og hún fellur niđur í fljótandi málminn í ofninum og viđ ţađ getur myndast reykur.
Ţetta gerđist hjá okkur í gćr og hafđi afsogskerfiđ ekki undan og mikill reykur kom út um ristar ofnhússins. Einn af okkar reyndustu mönnum var á vakt og sá hefur séđ ţetta gerast áđur en ţó myndađist óvenju mikill reykur í gćr og ađ auki var reykurinn svartur sem er óvenjulegt.
Ofninn var hinsvega fljótur ađ jafna sig eftir ţetta og hefur framleiđsla gengiđ vel" segir í tilkynningunni á Fébókarsíđu PCC BakkiSilicon í dag.