26. nóv
PCC gefur ungum Völsungum boliAlmennt - - Lestrar 258
Fyrir viku síđan fengu ungir Völsungar afhenta boli frá PCC Bakka Silicon hf. međ merkjum fyrirtćkisins og Völsungs.
Alls voru ţetta 360 bolir sem Christin Irma Shröder hjá PCC Bakka Silocon kom međ fćrandi hendi til íţróttaiđkenda á leik- og grunnskólaaldri.
Ađ afhendingu, sem fór fram í íţróttahöllinni, lokinni var myndataka ţar sem m.a var tekiđ myndband af Völsungunum ungu taka víkingaklappiđ heimsfrćga en hugmyndin er ađ nota ţađ í kynningarmyndband PCC um Húsavík.
Hér ađ neđan eru nokkrar myndir sem teknar voru í höllinni og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Ljósmynd Gaukur Hjartarson.
Ljósmynd Gaukur Hjartarson.