Páll Viđar búinn ađ skrifa undir tveggja ára samning viđ VölsungÍţróttir - - Lestrar 446
Eins og fram kom í fjölmiđlum á dögunum mun Páll Viđar Gísla-son taka viđ ţjálfun meistara-flokks karla hjá Völsungi.
Páll Viđar skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ í gćr-kveldi og fćr ţađ verđuga verkefni ađ koma liđinu aftur upp í 2.deild.
Hann hefur undanfarin fjögur ár veriđ ađalţjálfari meistarafloks karla hjá Ţór á Akureyri og tvívegis komiđ ţeim upp í efstu deild.
Viđ sama tćkifćri skrifuđu sex leikmenn undir tveggja ára samninga viđ félagiđ. Ţetta voru ţeir Elvar Baldvinsson, Stefán Jón Sigurgeirsson, Snćţór Haukur Sveinbjörnsson, Sćţór Olgeirsson, Eyţór Traustason og Sigvaldi Ţór Einarsson.
Allir ţessir leikmenn komu viđ sögu hjá meistaraflokki karla síđastliđiđ sumar.
Sitjandi eru Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs og Páll Viđar Gíslason nýráđinn ţjálfari karlaliđs félagsins..
Ađ baki ţeim standa sex leikmenn sem framlengdu samninga sína viđ félagiđ í gćrkveldi. Fv. Elvar, Stefán Jón, Snćţór Haukur, Sćţór, Eyţór og Sigvaldi Ţór.