Óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði aflétt

Rík­is­lög­reglu­stjóri, í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á Norður­landi eystra, hef­ur ákveðið að af­lýsa óvissu­stigi al­manna­varna vegna

Hafrafell í Öxarfirði.
Hafrafell í Öxarfirði.

Rík­is­lög­reglu­stjóri, í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á Norður­landi eystra, hef­ur ákveðið að af­lýsa óvissu­stigi al­manna­varna vegna jarðskjálfta­hrinu í Öxarf­irði. 

Þessi ákvörðun er byggð á mati Veður­stof­unn­ar um að þess­ari hrinu sé lokið en óvissu­stigi vegna jarðskjálfta í Öxarf­irði var lýst yfir 28. mars síðastliðinn vegna hrinu sem byrjaði 23. mars.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744