Óveđur framundan á HúsavíkAlmennt - - Lestrar 304
Vegna veđurútlits nú í kvöld og nćstu nótt er ljóst ađ ţađ versta af veđrinu er framundan á Húsavík og í Ţingeyjarsýslum
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norđurlandi eystra segir ađ úrkoma og kólnandi veđur segi okkur ţađ ađ reikna megi međ mikilli ófćrđ, bćđi í dreifbýli og sérstaklega innanbćjar á Húsavík, í fyrramáliđ.
Vegna ţessa hafa Almannavarnir í hérađi og fulltrúar Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra tekiđ undir međ, og ráđlagt skólastjórnendum Borgarhólsskóla og Grćnuvalla á Húsavík, ađ hafa skólana lokađa á morgun, miđvikudag og fólk sé ţví ekki ađ fara út í veđriđ og ófćrđina ađ óţörfu međ börnin sín.
Skólahaldi í Borgarhólsskóla lauk kl. 13 í dag og náđu foreldrar í börn sín.