Öskudagurinn í myndum.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ eftir Bolludag og Sprengidag kemur Öskudagur og hann rann upp bjartur og fagur hér á Húsavík í dag.

Öskudagurinn í myndum.
Almennt - - Lestrar 456

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ eftir Bolludag og Sprengidag kemur Öskudagur og hann rann upp bjartur og fagur hér á Húsavík í dag.

Eftir ađ frí var gefiđ í skólanum um hádegi fylktu börnin liđi klćdd sem hinar ýmsu furđuverur og örkuđu um bćinn ţar sem ţau sungu í verslunum og fyrirtćkjum fyrir mćru.

Síđdegis var síđan Öskudagsball í Íţróttahöllinni ţar sem m.a atriđa var ađ slá köttinn úr tunnunni.

Hér ađ neđan eru myndir sem ljósmyndari 640.is tók í dag og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Ţessi ungi mađur sló köttinn úr tunnunni og fékk ţessi verđlaun.

Öskudagurinn 2017


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744