Öruggur sigur Völsungs í blakinu

Völsungur sótti KA heim í Mizunodeild kvenna í gćrkveldi og unnu öruggan sigur, 3-0.

Öruggur sigur Völsungs í blakinu
Íţróttir - - Lestrar 515

Völsungur sótti KA heim í Mizunodeild kvenna í gćrkveldi og unnu öruggan sigur, 3-0.

Blakfréttir.is segja svo frá leiknum:

Gestirnir hófu leikinn af miklum krafti og gerđu móttöku KA lífiđ leitt međ sterkum uppgjöfum. Ţćr komust fljótt í góđa forystu og leiddu til dćmis 1-5. KA minnkuđu muninn í 5-7 áđur en Völsungur gerđi út um hrinuna međ ţví ađ skora 11 stig í röđ. Hrinunni lauk međ 9-25 sigri Völsungs.

KA byrjuđu ađra hrinuna töluvert betur en ţá fyrstu og leiddu 5-4. Völsungur skorađi ţá 5 stig í röđ og jók forskotiđ eftir ţví sem á hrinuna leiđ og 15-25 sigur stađreynd.

Í upphafi ţriđju hrinu virtist sem KA vćru stađráđnar í ađ snúa leiknum sér í hag ţar sem sóknarleikur Völsungs átti fá svör viđ sterkri hávörn KA. Völsungur var hins vegar ekki á sama máli ţar sem ţćr skoruđu 7 stig í röđ, ţar af 3 beint úr uppgjöf frá Ágústu Tryggvadóttur. Völsungur vann ţriđju hrinuna 17-25 og leikinn ţar međ 0-3.

Stigahćst í liđi KA var hin brasilíska Amanda Caroline Martins međ 10 stig, en ţetta var hennar fyrsti leikur fyrir félagiđ. Hjá Völsungi voru Camilla Johansson og Arna Védís Bjarnadóttir stigahćstar međ 13 stig hvor. (blakfrettir.is)

Hér má sjá stöđuna í Mizunodeild kvenna


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744