Opnir fundir Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opna fundi á Egilsstöðum, Húsavík og Akureyri í næstu viku.

Opnir fundir Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar
Fréttatilkynning - - Lestrar 455

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opna fundi á Egilsstöðum, Húsavík og Akureyri í næstu viku.

Þetta er liður í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála á Íslandi. Skoðun landsmanna á póstmálum er mjög mikilvæg fyrir fyrirtækið. Vonast er til að sem flestir mæti og taki þátt í umræðum um hvernig póstþjónusta framtíðarinnar eigi að líta út.
 
Fundirnir verða haldnir á eftirfarandi stöðum:
 
Egilsstaðir, mánudaginn 29. september  kl. 17:00-18:30
Icelandair Hótel Hérað, Miðvangur 5-7
 
Húsavík þriðjudaginn 30. september kl. 12:00
Veitingahúsið Salka, Garðarsbraut 6
 
Akureyri, þriðjudaginn 30. september kl. 17:00-18:30
Nordic Bistro, Menningarhúsinu Hof, Strandgötu 12

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744