18. des
Olgeir og Steinţór Már til liđs viđ VölsungaÍţróttir - - Lestrar 482
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur fengiđ góđan liđstyrk fyrir komandi átök í 2. deildinni nćsta sumar.
Olgeir Sigurgeirsson og Steinţór Már Auđunsson, sem báđir eiga ćttir sínar ađ rekja til Húsavíkur, hafa gengiđ til liđs viđ Völsunga og munu leika međ liđinu nćsta sumar.
Olgeir hefur leikiđ međ Breiđabliki undanfarin ár viđ góđan orđstír. Hann kemur međ mikla reynslu inn í liđ Völsunga og kemur til međ ađ styrkja liđiđ verulega.
Steinţór Már er ekki húsvíkingum ókunnur, hann stóđ í marki Völsungs sumariđ 2010 og 2011 en síđan ţá hefur hann leikiđ međ Dalvík/Reyni og Ţór.
Steinţór Már er markmađur og lék 30 leiki fyrir Völsung í deild og bikar á árununum 2010 og 2011. Hér er hann ađ skora úr víti fyrir Dalvík/Reyni gegn Völsungi sumariđ 2014.
Olgeir sem ćttađur er úr Skálabrekku hefur leikiđ 237 leiki í deild og bikar á Íslandi fyrir Breiđablik og ÍBV. Hér er hann í leik gegn Vöslungi voriđ 2013.