23. jan
Nýr samstarfssamningur Landsbankans og VölsungsAlmennt - - Lestrar 181
Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til ţriggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins nćstu árin.
Ţađ voru Guđmundur Friđbjarnarson framkvćmdastjóri Völsungs og Bergţór Bjarnason útibússtjóri á Húsavík sem undirrituđu samninginn í dag.
Samkvćmt samningum fá deildir félagsins árlega greiđslu eins og í fyrri samningi. Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman ađ vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans variđ í námskeiđahald í vímuvörnum fyrir ţjálfara og félagsmenn Völsungs.
„Samningurinn viđ Völsung er mjög ţýđingarmikill fyrir okkur og er stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins. Félagiđ er burđarás í ćskulýđs- og íţróttastarfi bćjarins og ţví er mjög mikilvćgt ađ leggja lóđ á vogarskálarnir,“ segir Bergţór Bjarnason, útibússtjóri Landsbankans á Húsavík. (volsungur.is)
Bergţór Bjarnason og Guđmundur Friđbjaranarson takast í hendur ađ lokinni undirskrift.