Nýju ári fagnað í góðu veðri

Hús­vík­ing­ar fögnuðu nýju ári með því að skjóta upp fjöl­mörg­um flug­eld­um í ljóm­andi góðu veðri.

Nýju ári fagnað í góðu veðri
Almennt - - Lestrar 330

Húsvíkingar fögnuðu nýju ári með flugeldum.
Húsvíkingar fögnuðu nýju ári með flugeldum.

Hús­vík­ing­ar fögnuðu nýju ári með því að skjóta upp fjöl­mörg­um flug­eld­um í ljóm­andi góðu veðri.

Gamla árið hafði verið kvatt snemma þetta árið eins og und­an­far­in ár en kveikt var í ára­móta­brennunni kl. 16:45. 

Fjöl­menni var við brenn­una sem fé­lag­ar úr Íþrótta­fé­lag­inu Völsungi sáu um að tendra eld­inn í og Kiw­anis­klúbb­ur­inn Skjálf­andi sá að venju um flug­elda­sýn­ingu.

Hér koma nokkrar myndir frá því gær og með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Áramót

Áramót

Áramót

Áramót

Áramót

Áramót

Áramót

 Áramót

Áramót

Síðar um kvöldið mátti sjá norður­ljós­um bregða fyr­ir á himni áður en flugeldaskothríðin hófst.

Áramót

Áramót

Áramót



  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744