Nýársmótiđ í blakiÍţróttir - - Lestrar 553
Dagana 9. – 10. janúar sl. fór Nýársmót Völsungs í blaki fram í 20. skipti.
Spilađir voru 96 leikir og hófst mótiđ á föstudagskvöldi í Íţróttahöllinni á Húsavík. Á laugardeginum voru einnig spilađir nokkrir leikir í Ýdölum en alls var spilađ blak í 15 klukkustundir á ţremur til fjórum völlum í senn.
Ekki er hćgt ađ segja annađ en gleđin hafi veriđ viđ völd, bćđi utan vallar sem innan. Leikmenn buđu áhorfendum upp á gott og skemmtilegt blak, drengilega keppni og oft á tíđum mikil tilţrif. Bćjarbúar voru duglegir ađ koma viđ í Íţróttahöllinni og fylgjast međ leikjum.
Fyrstu áhorfendur inn í hús á föstudagskvöldinu voru heiđurshjónin Védís og Vilhjálmur en ţađ er ánćgjulegt ađ sjá hvađ ţau eru dugleg ađ styđja viđ blakfólkiđ okkar.
Lesa meira á heimasíđu Völsungs um öll úrslit ofl.