Ný heimasíða Raufarhafnar

Ný heimasíða Raufarhafnar fór í loftið í 7.febúar síðastliðinn. www.raufarhofn.is

Ný heimasíða Raufarhafnar
Fréttatilkynning - - Lestrar 548

Raufarhafnarkirkja. Ljósm. raufarhofn.is
Raufarhafnarkirkja. Ljósm. raufarhofn.is

Ný heimasíða Raufarhafnar fór í loftið í 7.febúar síðastliðinn. www.raufarhofn.is.

Síðan fjallar um málefni og daglegt líf á Raufarhöfn. "Við hvetjum alla til að skoða síðuna og deila henni áfram til vina og vandamanna. Einnig hvetjum við fólk til að koma efni á framfæri til síðustjórnenda. Með ykkar þátttöku verður síðan lifandi og skemmtilegur vettvangur fróðleiks og umræðu um byggðarlagið á komandi dögum mánuðum og árum". Segir í fréttatilkynningu frá raufarhofn.is.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744