Notalegir Ađventutónleikar í kirkjunniAlmennt - - Lestrar 408
Hinir árlegu Ađventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur voru haldnir í Húsavíkurkirkju sl. sunnudagskvöld og voru kirkjubekkir ţéttsetnir.
Ţetta voru notalegir tónleikar ađ venju og flutti séra Sigvatur Karlsson hugvekju í upphafi ţeirra og Pétur Helgi Pétursson formađur kórsins bauđ tónleikagesti velkomna.
Ađalsteinn Júlíusson söng einsöng međ kórnum sem og kórfélagarnir Hjálmar Bogi Hafliđason og Baldur Baldvinsson.
Judit Györgi stjórnađi kórnum sem fyrr og um undirleik sáu Steinunn Halldórsdóttir, Adrienne Davis og tvćr stúlkur úr 10. bekk Borgarhólsskóla. Ţćr Sif Heiđarsdóttir á ţverflautu og Guđbjörg Helga Ađalsteinsdóttir á saxófón.
Tónleikunum lauk líkt og undnafarin ár međ ţví ađ kirkjugestir sungu Heims um ból međ kirkjukórnum.
Hér ađ neđan eru nokkrar myndir frá tónleikunum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.