25. maí
			Niđurstöđur mengunarvarnaeftirlits Umhverfisstofnunar vegna PCC á BakkaAlmennt -  - Lestrar 450
			
		Umhverfisstofnun bođar til opins kynningafundar um niđurstöđur mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar vegna starfsleyfis PCC BakkiSilicon. Fundurinn er árlegur og í samrćmi viđ starfsleyfi PCC BakkiSilicon. 
Fundurinn fer fram fimmtudaginn 25. maí nk. kl. 16:15 í fundarsalnum Flatey á Fosshótel Húsavík. 
Dagskrá fundarins:
- Mengunarvarnaeftirlit Umhverfisstofnunar og niđurstöđur eftirlits 2022 – Sigríđur Magnúsdóttir, Umhverfisstofnun
 - Niđurstöđur Umhverfisvöktunar – Eva Yngvadóttir, Efla
 - Ólafur Ármann Sigurđsson frá PCC flytur erindi
 - Andri Dan Traustason frá PCC flytur erindi
 - Marella Steinsdóttir frá PCC flytur erindi
 - Umrćđur
 
Fundarstjóri: Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norđurţings
Skýrslu Umhverfisvöktunar má nálgast hér
































									
































 640.is á Facebook