Mývetningur afhendir börnum í leik- og grunnskóla skíđi til afnotaAlmennt - - Lestrar 142
Á ţorrablóti í Reykjahlíđar-skóla fyrir skömmu afhenti Íţrótta- og ungmennafélagiđ Mývetningur, Reykjahlíđar-skóla og leikskólanum Yl 20 pör af gönguskíđum, skóm og göngustöfum af gerđinni Madshus frá GG Sport.
Jarđböđin veittu styrk til kaupa á skíđunum sem verđa börnunum til afnota á skólatíma.
Frá ţessu segir á vef Ţingeyjarsveitar.
Ţó ađ Mývetningar hafi ekki fariđ mikinn á gönguskíđum allra síđustu ár má ţó nefna skíđagöngugarpinn Ţórodd Ţóroddson, kenndan viđ Grćnavatn, sem er einn a stofnendum skíđagöngufélagsins Ullar og hefur keppt víđa bćđi heima og erlendis.
Ekki er komist hjá ţví ađ nefna Mývetningana ţrjá sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Noregi 1952, ţeir Ívar Stefánsson frá Haganesi, Jón Kristjánsson frá Arnarvatni og Matthías Kristjánsson frá Litlu-Strönd. Ívar náđi 29. sćti sem er besti árangur sem Íslendingur hefur náđ á Vetrarólympuleikum.
Hér má lesa um ferđ íslendinganna í Lesbók Morgunblađsins frá 1952.
Fyrir áhugasama ţá hefur Hallgrímur Leifsson birt upplýsingar um gönguskíđaspor í Vogahrauni og Yngvi Ragnar upplýsingar um gönguskíđaspor frá Skútustöđum á facebook síđunni Mývatnssveitin.
Sighvatur birtir svo upplýsingar um gönguskíđaspor á Laugum á facebook síđunni Spori Spađason og Ungmennafélagiđ Bjarmi í samstarfi viđ Skógrćktina auglýsir svo gönguskíđaspor í Vaglaskógi á facebook síđunni Skíđagöngubrautir í Vaglaskógi.
Allir út á skíđi!