Mývatn Open - Úrslit

Mývatn Open fór fram í blíđskapar veđri á Stakhólstjörn í Mývatnssveit í gćr ţar sem gleđin var viđ völd.

Mývatn Open - Úrslit
Íţróttir - - Lestrar 464

Mývatn Open fór fram í blíđskapar veđri á Stakhólstjörn í Mývatns-sveit í gćr ţar sem gleđin var viđ völd.

Knapar mćttu prúđbúnir og tilbúnir til leiks og sýndar voru frábćrar sýningar. Skráningar hafa aldrei veriđ fleiri.

Hestamannafélögin Grani og Ţjálfa óska knöpum til hamingju og ţakka áhorfendum fyrir komuna og starfsfólki og samstarfsađilum fyrir frábćrt starf.

Niđurstöđur mótsins voru eftirfarandi:

B-flokkur, 2. styrkleikaflokkur:

Mývatn Open

  1. Egill Már Vignisson, Dúkkulísa frá Ţjóđólfshaga, 8,44
  2. Tryggvi Höskuldsson, Flugar frá Króksstöđum, 8,23
  3. Sigurjóna Kristjánsdóttir, Dimmir frá Hellulandi, 8,20
  4. Steingrímur Magnússon, Blesi frá Skjólgarđi, 8,00
  5. Guđmundur Hjálmarsson, Einir frá Ytri Bćgisá, 7,86

B-flokkur, 1. styrkleikaflokkur:

Mývatn Open

  1. Skapti Steinbjörnsson, Oddi frá Hafsteinsstöđum, 8,90
  2. Viđar Bragason, Lóa frá Gunnarsstöđum, 8,76
  3. Atli Sigfússon, Segull frá Akureyri, 8,49
  4. Magnús Bragi Magnússon, Hrafnfaxi frá Skeggstöđum, 8,47
  5. Ragnar Stefánsson, Vaka frá Litla Dal, 8,46
Hrađaskeiđ:
Mývatn Open

  1. Svavar Hreiđarsson, Hekla frá Akureyri, 45 km/klst
  2. Svavar Hreiđarsson, Jóhannes Kjarval frá Hala, 43 km/klst
  3. Svavar Hreiđarsson, Flugar frá Akureyri, 42 km/klst
  4. Ragnar Stefánsson, Hind frá Efri-Mýrum, 40 km/klst
  5. Kristján Sigtryggsson, Fluga frá Hellulandi, 37 km/klst

A-flokkur, 2. styrkleikaflokkur:

Mývatn Open

  1. Kristján Ţorvaldsson, Syrpa frá Sámsstöđum, 8,02
  2. Hreinn Haukur Pálsson, Dáđ frá Hólakoti, 7,18
A-flokkur, 1. styrkleikaflokkur:

Mývatn-Open

  1. Magnús Bragi Magnússon, Snillingur frá Íbishóli, 8,56
  2. Guđmundur Karl Tryggvason, List frá Syđri-Reykjum, 8,42
  3. Jóhann B. Magnússon, Fröken frá Bessastöđum, 8,36
  4. Skapti Steinbjörnsson, Skál frá Hafsteinsstöđum, 8,34
  5. Gestur Freyr Stefánsson, Sćmd frá Höskuldssstöđum, 8,30
Tölt, 2. styrkleikaflokkur:

Mývatn Open

  1. Egill Már Vignisson, Dúkkulísa frá Ţjóđólfshaga, 6,67
  2. Vala Sigurbergsdóttir, Krummi frá Egilsá, 6,50
  3. Tryggvi Höskuldsson, Flugar frá Króksstöđum, 6,17
  4. Guđbjartur Hjálmarsson, Hulinn frá Sauđafelli, 6,17
  5. Guđmundur Hjálmarsson, Svörđur frá Sámsstöđum, 6,0
Tölt, 1. styrkleikaflokkur:

Mývatn-Open

  1. Skapti Steinbjörnsson, Oddi frá Hafsteinsstöđum, 7,83
  2. Viđar Bragason, Lóa frá Gunnarsstöđum, 7,50
  3. Ragnar Stefánsson, Vaka frá Litla-Dal, 7,0
  4. Atli Sigfússon, Segull frá Akureyri, 6,50
  5. Guđmundur Karl Tryggvason, Skriđa frá Hlemmiskeiđi, 6,50



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744